Börn

Börn

Íslensk kvikmynd frá 2006 í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Karítas er einstæð fjögurra barna móðir sem í örvæntingu reynir endum saman. Á meðan hún er upptekin af deilu við fyrrverandi sambýlismann sinn um forræði yfir dætrum þeirra þremur áttar hún sig ekki á líf elsta sonar hennar, sem er fórnarlamb eineltis, stefnir smám saman til tortímingar. Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Ólafur Darri Ólafsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.