Borgríki 2: Blóð hraustra manna

Borgríki 2: Blóð hraustra manna

Íslensk spennumynd frá 2014 um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja. Rannsóknin leiðir til þess Hannes verður þyrnir í augum austur-evrópskrar glæpaklíku sem svífst einskis til verja starfsemi sína. Myndin var tilnefnd til fernra Edduverðlauna. Leikstjóri: Ólafur de Fleur. Aðalhlutverk: Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og Hilmir Snær Guðnason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.