Bókmennta- og kartöflubökufélagið

Bókmennta- og kartöflubökufélagið

The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society

Hugljúf kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu Mary Ann Shaffer og Annie Barrows. Myndin gerist á síðari hluta fimmta áratugarins og segir frá Juliet Ashton, rithöfundi í Lundúnum. Hún hefur bréfaskriftir við fólk í bókaklúbbi á eyjunni Guernsey sem var hernuminn af nasistum í seinni heimsstyrjöldinni. Hún heillast af sögu þeirra og ákveður ferðast til eyjunnar og hitta fólkið sem þar býr. Leikstjóri: Mike Newell. Aðalhlutverk: Jessica Brown Findlay, Tom Courtenay og Michiel Huisman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.