Blátönn

Blátönn

Bluetooth

Blátönn er teiknimynd um feimna víkinginn Harald Blátönn sem er óvart sendur til Valhallar. Myndin er samstarfsverkefni nemenda Landakotsskóla og Cotton Creek Charter skóla í Bandaríkjunum. 55 nemendur frá báðum löndum unnum myndina í fjarsamskiptum og tók framleiðsla myndarinnar tvö ár.

Leikstjórn

Ben Keeline og Lee Lorenzo Lynch

Sögumaður/Óðinn

Jörmunder Hansen

Tónlist

Stefán Borgar Brynjólfsson