Blaðberinn

Frumsýnt

29. maí 2022

Aðgengilegt til

30. okt. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Blaðberinn

Blaðberinn

Íslensk stuttmynd frá 2019 í leikstjórn Ninnu Pálmadóttur. Í litlu þorpi gægist ungur blaðberi inn um glugga hjá nágranna sínum og myndar tengsl við konu í sálarangist. Myndin hlaut Edduverðlaun árið 2020 sem besta stuttmyndin og hefur unnið til verðlauna á íslenskum og erlendum kvikmyndahátíðum.

,