Björk Orkestral

Björk Orkestral

Beinar útsendingar frá fernum tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur í Eldborg í Hörpu í samstarfi við Iceland Airwaves. Tónleikarnir hafa allir sína sérstöðu og ólíka dagskrá. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.