Björgunarafrekið við Látrabjarg

Björgunarafrekið við Látrabjarg

Heimildarmynd frá 1949 eftir Óskar Gíslason. Myndin segir frá frækilegri björgun heimamanna á Látrum og nágrenni, af breskum skipbrotsmönnum af togaranum Dhoon, 12. desember árið 1947. Sjaldan hefur verið unnið annað eins björgunarafrek og þarna er lýst og ekki vanmeta afrek kvikmyndagerðarmannsins sem kom því á filmu.