Bíóást: La vita é bella

Bíóást: La vita é bella

Lífið er fallegt

Ítalskur gyðingur reynir verja son sinn ungan fyrir hörmungum útrýmingarbúða nasista með skopskynið vopni. Ítölsk bíómynd frá 1998. Leikstjóri er Roberto Benigni og aðalhlutverk leika Roberto Benigni, Nicoletta Braschi og Giorgio Cantarini. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.