Biðin

Biðin

The Wait

Dönsk heimildarmynd um Rokshar og fjölskyldu hennar sem flúði Afganistan 2010 af ótta við Talibana. Eftir sex mánaða ferðalag í gegnum Evrópu eru þau komin til Danmerkur. Yfirvöld í Danmörku draga sögu þeirra í efa og neita þeim um hæli. Fjölskyldan dvelur ólöglega í landinu og á á hættu vera vísað úr landi. Þrátt fyrir vera á táningsaldri ber Rokhsar þungann af samskiptum við yfirvöld og hjálparstofnanir fyrir hönd fjölskyldunnar þar sem hún er eina í fjölskyldunni sem talar dönsku. Leikstjóri: Emil Langballe.