Besta afmælisgjöfin

Besta afmælisgjöfin

A Little Something for Your Birthday

Rómantísk gamanmynd frá 2017 með Sharon Stone í aðalhlutverki. Líf fatahönnuðarins Sennu er ekki alveg eins og hún hafði séð fyrir sér. Henni gengur illa haldast í starfi, ástarlífið gengur brösulega og henni finnst hún ekki hafa stjórn á neinu. En á 46 ára afmælisdaginn hennar gjörbreytist líf hennar. Leikstjóri: Susan Walter. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.