Bergman á Íslandi 1986
Svipmyndir frá heimsókn sænska leikstjórans Ingmars Bergman til Íslands árið 1986. Í þættinum ræðir Hrafn Gunnlaugsson við Bergman, meðal annars um kvikmyndun Töfraflautunnar.
Svipmyndir frá heimsókn sænska leikstjórans Ingmars Bergman til Íslands árið 1986. Í þættinum ræðir Hrafn Gunnlaugsson við Bergman, meðal annars um kvikmyndun Töfraflautunnar.