Before I Go to Sleep

Áður en ég sofna

Birt

29. júlí 2022

Aðgengilegt til

27. okt. 2022
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Before I Go to Sleep

Before I Go to Sleep

Áður en ég sofna

Spennumynd frá 2014 með Nicole Kidman og Colin Firth í aðalhlutverkum. Christine Lucas hefur í nokkur ár þjáðst af minnisleysi í kjölfar slyss. Maður nafni Nasch sem kveðst vera læknir hennar ráðleggur henni halda dagbók í von um það hjálpi henni muna hvað kom fyrir hana. Smátt og smátt kemst Christine ógnvænlegum hlutum um fortíð sína og áttar sig á hún getur ekki treyst neinum í kringum sig. Leikstjóri: Rowan Joffe. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.