Barnaby ræður gátuna

Midsomer Murders

Dauði fiðrildanna

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi rannsakar morð á fiðrildasafnara sem finnst festur upp við vegg líkt og söfnunargripir hans. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

Birt

12. nóv. 2021

Aðgengilegt til

13. feb. 2022
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Barnaby ræður gátuna

Barnaby ræður gátuna

Midsomer Murders

Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og Nick Hendrix. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.