Baráttan við veiruna: Leitin að bóluefni

Baráttan við veiruna: Leitin að bóluefni

Race Against the Virus: The Hunt for a Vaccine

Heimildaþáttur um útbreiðslu COVID-19 um heimsbyggðina út frá sjónarhóli vísindamanna og heilbrigðisstarfsfólks í fremstu víglínu. Rætt er við Söruh Gilbert prófessor um kapphlaupið í leit bóluefni.