Baptiste

Baptiste

Bresk spennuþáttaröð í sex hlutum um rannsóknarlögreglumanninn Julien Baptiste úr þáttaröðunum Horfinn, eða The Missing. Þegar vændiskona hverfur í Amsterdam aðstoðar Baptiste hollensku lögregluna við rannsókn málsins og dregst inn í undirheima Rauða hverfisins þar sem svik og lygar ráða ríkjum. Leikstjórn: Börkur Sigþórsson og Jan Matthys. Aðalhlutverk: Tchéky Karyo, Tom Hollander og Anastasia Hille. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Þættir