Bandaríska söngvakeppnin
American Song Contest
Bandaríska söngvakeppnin er nú haldin í fyrsta sinn þar sem fylki Bandaríkjanna keppast um að semja og flytja besta lagið. Keppnin er innblásin af evrópsku söngvakeppninni Eurovision.
Bandaríska söngvakeppnin er nú haldin í fyrsta sinn þar sem fylki Bandaríkjanna keppast um að semja og flytja besta lagið. Keppnin er innblásin af evrópsku söngvakeppninni Eurovision.