Baðstofan
Heimildarmynd um textíllistakonuna Tinnu Þórudóttur Þorvaldar og leit hennar að rótum þeirra hannyrða sem við þekkjum í dag. Með aðstoð sérfræðinga uppgötvar hún að nútímalist er sköpuð með sömu tækni og aldagamlar hannyrðir og sýnir okkur þær gersemar sem við eigum í okkar sögulega handverki. Leikstjóri: Nicos Argillet.