Auðhyggjan alltumlykjandi

Auðhyggjan alltumlykjandi

Billion Dollar Deals and How They Changed Your World

Þættir frá BBC þar sem fjallað er um stórar breytingar á lifnaðarháttum okkar sem hafa orðið síðustu áratugi án þess við höfum endilega gefið þeim gaum. Sjónvarpsmaðurinn Jaques Peretti leiðir áhorfendur í gegnum nokkrar lykilbreytingar sem orðið hafa á síðustu áratugum og fjallar um fólkið á bak við þær.