Atvikið á Nile Hilton
Le Caire Confidentiel
Spennumynd frá 2017 um lögreglumann í Kaíró sem er fenginn til að rannsaka morð á þekktri söngkonu. Það kemur þó fljótlega í ljós að valdamiklir einstaklingar í borginni vilja ekki að málið verði leyst. Leikstjóri: Tarik Saleh. Aðalhlutverk: Fares Fares, Mari Malek og Yasser Ali Maher. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.