Attenborough og mammútagrafreiturinn

Attenborough og mammútagrafreiturinn

Attenborough and the Mammoth Graveyard

David Attenborough slæst í hóp fornleifafræðinga þegar steingervingur af loðfíl finnst í Bretlandi, heillegasti sem fundist hefur þar í áratugi.