Andlitið

Andlitið

Twarz

Pólsk verðlaunakvikmynd sem segir frá verkamanni sem slasast alvarlega við vinnu á hæstu Jesústyttu heims. Í kjölfarið undirgengst hann fyrstu andlitsígræðsluna í Póllandi. Leikstjóri: Malgorzata Szumowska. Aðalhlutverk: Mateusz Kosciukiewicz, Agnieszka Podsiadlik og Malgorzata Gorol. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.