Alþjóðlegi jazzdagurinn

Birt

30. apríl 2020

Aðgengilegt til

21. jan. 2022
Alþjóðlegi jazzdagurinn

Alþjóðlegi jazzdagurinn

Upptaka frá tónleikum í Hörpu í tilefni alþjóðlega jazzdagsins 2020. Flytjendur eru Kristjana Stefánsdóttir, Andrés Þór Gunnlaugsson, Sunna Gunnlaugsdóttir, Þorgrímur Jónsson og Einar Scheving. Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson. Stjórn útsendingar: Gísli Berg.