Allt upp á einn disk

Allt upp á einn disk

Í þessari nýju fjögurra þátta röð leiðir Sveinn Kjartansson áhorfendur um ævintýraslóðir bragðlaukanna. Víða verður leitað fanga og unnið með margs konar hráefni sem finna á landi sem á sjó en þó aðallega í verslunum. Sveinn gefur góðar hugmyndir um margs konar rétti til hafa á borðum jafnt til fagnaðar sem hversdags. Eins fær hann góða gesti, matreiðir ýmislegt lostæti, heimsækir ástríðukokka, fólk sem lumar á gómsætum uppskriftum og fær hollráð hjá öðrum.

Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson.

Textað á síðu 888 í Textavarpi.