Allt sem ég man ekki

Allt sem ég man ekki

Allt jag inte minns

Sænsk þáttaröð byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jonas Hassen Khemiris. Ungur maður lætur lífið í bílslysi og veröld móður hans hrynur. Þegar hún kemst að því að dauða hans hafi mögulega borið að með saknænum hætti einsetur hún sér að komast að því hvað gerðist í raun og veru. Aðalhlutverk: Armand Mirpour, Siham Shurafa, Pablo Leiva Wenger og Pernilla August. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.