Allir vegir liggja til Rómar

Allir vegir liggja til Rómar

All Roads Lead to Rome

Rómantísk gamanmynd frá 2015 um Maggie, einstæða móður frá New York, sem ferðast ásamt unglingsdóttur sinni til smábæjar í Toscana í von um bæta tengslin við hana. Í bænum rekast þær á ítalskan fyrrum elskhuga Maggie og ferðalagið tekur óvænta stefnu. Leikstjóri: Ella Lemhagen. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Raoul Bova, Rosie Day og Claudia Cardinale.