Alla leið

Alla leið

Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þau Helga Möller og Karitas Harpa Davíðsdóttir. Í hverjum þætti fær hann til sín nýja gesti til leggja mat sitt á lögin í keppninni. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson og Felix Bergsson. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.