Alicia Keys á tónleikum

Alicia Keys á tónleikum

Alicia Keys Live in L.A.

Tónleikamynd frá 2022. Söngkonan Alicia Keys hefur selt yfir 50 milljónir platna og hlotið alls 15 Grammy-verðlaun. Hér stígur hún á svið í Ace Hotel Theatre í Los Angeles og flytur mörg af sínum þekktustu lögum ásamt því segja tónleikagestum sögur þess á milli.