Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
Sveppi og Villi komast að því að erkióvinur þeirra hyggur á landsyfirráð og hefur í þetta sinn byggt ægilega dómsdagsvél. Ekkert annað er í stöðunni en að stöðva þessi illu áform og bjarga málunum. Aðalhlutverk: Sverrir Þór Sverrisson, Guðjón Davíð Karlsson og Vilhelm Anton Jónsson. Leikstjórn: Bragi Þór Hinriksson.