Aldur og yndisþokki

Aldur og yndisþokki

Stolthet og forfall

Norksir gamanþættir um hjúkrunarfræðinginn Merethe sem stendur á tímamótum. Börnin eru flutt heiman og Merethe og maðurinn hennar geta loksins notið lífsins á ný. En það er ekki eins einfalt og hún bjóst við. Aðalhlutverk: Beate Strige Øyen, Egil Bjørøen, Penda Faal og Janna Kari Kvinnesland.