Aldamótabörn verða tvítug

Aldamótabörn verða tvítug

Horizon: Child of Our Time: Turning 20

Árið 1999 hóf BBC tökur á þáttunum Aldamótabörn (Child of Our Time) þar sem fylgst var með 25 börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað var um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. Tuttugu árum síðar er litið til baka. Í þættinum er fjallað um þrjú barnanna, sem eru orðin fullorðin: Eve, Jamie og Rhiönnu.