Álafoss - Ull og ævintýri

Álafoss - Ull og ævintýri

Íslensk heimildarmynd sem gerir grein fyrir hluta iðnsögu Íslendinga og fyrstu árum Íslands sem fjölmenningarsamfélags. Ullarvinnsla hófst á Álafossi seint á 19. öld og einstakt verksmiðjuþorp varð til. Sveitastúlkur, erlendir farandverkamenn, íslenskir uppgjafabændur og erlendir sérfræðingar mönnuðu vinnsluna.

Dagskrárgerð: Hjálmtýr Heiðdal. Textað á síðu 888 í Textavarpi.