Agnes Joy

Agnes Joy

Rannveig stendur á persónunlegum tímamótum samhliða því að eiga í basli með táningsdóttur sína. Líf mæðgnanna breytist skyndilega þegar aðkomumaður að sunnan flytur í þorpið. Aðalhlutverk: Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Donna Cruz, Þorsteinn Bachmann og Björn Hlynur Haraldsson. Leikstjóri: Silja Hauksdóttir. Myndin var sigurvegari Edduverðlaunanna í ár og er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Þættir