Agnes Joy with English subtitles

Agnes Joy with English subtitles

Hér segir frá Rannveigu sem hefur að undanförnu upplifað kulnun í bæði starfi og einkalífinu. Það er ekki nóg með að hún sé einmana, hjónabandið sé á leið í hundana og að hún sé föst í starfi sem hún hatar, heldur á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína Agnesi. Agnes er uppreisnargjörn og krefst þess að fara sínar eigin leiðir þrátt fyrir boð, bönn og sígildar móðurlegar ráðleggingar. Aðalhlutverk: Katla María Þorgeirsdóttir, Donna Cruz, Þorsteinn Bachmann og Björn Hlynur Haraldsson. Leikstjóri: Silja Hauksdóttir. Myndin er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021.

Þættir