Agatha rannsakar málið

Agatha rannsakar málið

Agatha Raisin II

Breskir gamanþættir um Agöthu Raisin, sem fékk nóg af stórborgarlífinu í London og fluttist í, því er virtist, friðsælan enskan smábæ. Þar hefur hún þó í nógu snúast sem áhugaspæjari við leysa hin ýmsu sakamál. Aðalhlutverk: Ashley Jensen, Katy Wix og Matt McCooey.