Aftur heim?

Aftur heim?

Íslensk heimildarmynd þar sem reynsla þriggja kvenna af heimafæðingu er skoðuð frá sjónarhorni leikstjórans, sem reyndi sjálf fæða heima. Hver fæðing er einstök og vekur upp nýjar spurningar, meðal annars um kvenleikann og hvar og hvernig kona upplifir sig heima. Leikstjóri: Dögg Mósesdóttir.