Aftur að ljósinu

Aftur að ljósinu

Back Towards Light

Finnsk heimildarmynd frá 2018 um mansal. Myndin rekur sögu Marissu, ungrar finnskrar konu sem býðst spennandi atvinnutækifæri sem breytist fljótt í martröð þegar hún endar sem fórnarlamb mansals. Leikstjóri: Arto Halonen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.