Áfram Mið-Ísland

Áfram Mið-Ísland

Uppistandssýningin Mið-Ísland sló í gegn í Þjóðleikhúsinu á þessu ári og fyllti hópurinn hverja sýninguna á fætur annarri. Stútfull hláturdagskrá þar sem Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð koma fram. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.

Textað á síðu 888 í Textavarpi.