Afdrifarík kynni af R. Kelly

Afdrifarík kynni af R. Kelly

Surviving R. Kelly

Heimildarþættir um tónlistarmanninn R. Kelly sem hefur verið ásakaður um fjölda kynferðisbrota yfir áratugaskeið. Í þáttunum eru viðtöl við fjölskyldu, samstarfsfólk R. Kelly og konur sem stíga fram og bera á hann alvarlegar sakir. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.