Af öllu hjarta

Af öllu hjarta

Pala sydämestä

Finnsk, leikin þáttaröð um Ritu sem starfar við barnavernd í Helsinki en var vikið tímabundið frá starfi vegna hvarfs sex ára barns sem hún hafði umsjón með. Þegar Rita snýr aftur til starfa fær hún nýjan starfsfélaga, hina óreyndu Lauru, og saman mynda þær öflugt teymi. Með tímanum fara þó skilin milli vinnu og einkalífs mást út. Aðalhlutverk: Lotta Lehtikari, Niina Koponen, Martin Bahne og Saimi Kahri. Leikstjóri: Hanna Maylett. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.