Af jörðu ertu kominn

Íslensk heimildarmynd sem var framleidd árið 2019 í tilefni þess 50 ár voru liðin frá því maður steig í fyrsta sinn fæti á yfirborð tunglsins, en það var atburður sem hafði djúpstæð áhrif á skilning okkar á jörðinni. Í myndinni er litið til þess mannlega á bak við tunglferðirnar og geimfarar sem fóru til tunglsins segja frá upplifun sinni af því sjá jörðina í fjarska. Dagskrárgerð: Rafnar Orri Gunnarsson og Örlygur Hnefill Örlygsson. Framleiðsla: Colorwaves ehf. fyrir The Exploration Museum.

Birt

20. júlí 2019

Aðgengilegt til

27. nóv. 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Af jörðu ertu kominn

Af jörðu ertu kominn

Íslensk heimildarmynd sem var framleidd árið 2019 í tilefni þess 50 ár voru liðin frá því maður steig í fyrsta sinn fæti á yfirborð tunglsins, en það var atburður sem hafði djúpstæð áhrif á skilning okkar á jörðinni. Í myndinni er litið til þess mannlega á bak við tunglferðirnar og geimfarar sem fóru til tunglsins segja frá upplifun sinni af því sjá jörðina í fjarska. Dagskrárgerð: Rafnar Orri Gunnarsson og Örlygur Hnefill Örlygsson. Framleiðsla: Colorwaves ehf. fyrir The Exploration Museum.