Aðstoðarmaðurinn

Aðstoðarmaðurinn

Filmworker

Heimildarmynd frá 2017 um breska leikarann Leon Vitali sem ákvað gefa leiklistarferilinn upp á bátinn eftir hafa leikið hlutverk Lords Bullingdons í kvikmyndinni Barry Lyndon í leikstjórn Stanleys Kubrick og gerðist í staðinn aðstoðarmaður leikstjórans í meira en 30 ár. Leikstjórn: Tony Zierra.