Aðgengi fyrir alla

Aðgengi fyrir alla

Heimildarþáttur um Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík. Félagið var stofnað 27. júní 1958 með það markmiði efla samhjálp fatlaðra, vinna auknum réttindum þeirra og bættri aðstöðu í þjóðfélaginu. Baráttumálin eru mestu leyti þau sömu enn þann dag í dag. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson.