Að sjá hið ósýnilega
Íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófinu. Myndin varpar ljósi á lífi og reynslu sem hefur að mörgu leyti verið öðrum dulin vegna þess að konur virðast síður fá einhverfugreiningu en karlar. Framleiðendur: Eyjafilm, Kraumar framleiðsla og Einhverfusamtökin.