Á tali í Tórínó
Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fylgja íslensku Eurovision-förunum eftir í Tórínó á Ítalíu, fylgjast með undirbúningi og stífum æfingum fyrir keppnina og ræða við áhugaverða keppendur frá öðrum löndum. Stjórn upptöku: Gísli Berg.