Á slóð fíkniefnagróðans

Á slóð fíkniefnagróðans

Panorama: Following the Drug Money

Eiturlyfjasalar græða háar upphæðir á götum Bretlands á hverju ári. Hvernig koma þeir illa fengnu fénu aftur í almenna umferð? Breski rannsóknarblaðamaðurinn Andy Verity flettir ofan af peningaþvætti eiturlyfjabraskara og eltir peningana frá götum London til gullmarkaða í Dubai.