Á önglinum

Á önglinum

Koukussa II

Önnur þáttaröð þessara finnsku glæpaþátta um fíkniefnalögreglumanninn Oskari, barnsmóður hans og fyrrum eiturlyfjafíkilinn Kristu og afskipti þeirra af undirheimum Helsinki. Önnur þáttaröð hefst þremur árum eftir lok þeirrar fyrstu og Oskari hefur misst starf sitt hjá lögreglunni og endað röngum megin við lögin. Aðalhlutverk: Tommi Eronen, Matleena Kuusniemi og Santeri Mäntylä. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Þættir