A Dog's Journey

A Dog's Journey

Saman að eilífu

Hugljúf kvikmynd frá 2019 um hund sem endurfæðist nokkrum sinnum í áratuganna rás og finnur tilgang sinn í gegnum líf eigenda sinna. Myndin er framhald kvikmyndarinnar A Dog's Purpose, eða Hundalífs, og segir frá hundinum Bailey og eiganda hans, Ethan. Þegar tengdadóttir Ethans flyst búferlum með barnabarn hans og slítur á öll samskipti biður hann Bailey um að gera það að verkefni sínu í næstu lífum að vernda barnabarn hans. Leikstjóri: Gail Mancuso. Aðalhlutverk: Josh Gad, Dennis Quaid og Kathryn Prescott.

Þættir