9. apríl

9. apríl

9. april

Sannsöguleg dönsk kvikmynd frá 2015. Þann 9. apríl 1940 réðst þýski herinn inn í Danmörku og lítil deild danskra hermanna á Suður-Jótlandi var send af stað á reiðhjólum til halda aftur af þýska herliðinu þar til liðsauki bærist. Leikstjóri: Roni Ezra. Aðalhlutverk: Pilou Asbæk, Lars Mikkelsen og Simon Sears. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.