7 Days in Entebbe

7 Days in Entebbe

Sjö dagar í Entebbe

Spennumynd frá 2018 byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá því þegar farþegaþotu á leið frá Tel Aviv til Parísar var rænt í júní 1976 og flugstjóranum skipað fljúga vélinni til Entebbe-flugvallar í Úganda. Þar héldu flugræningjarnir öllum ísraelskum farþegum vélarinnar í gíslingu og kröfðust þess ísraelsk stjórnvöld létu palestínska fanga lausa úr haldi. Leikstjórn: José Padilha. Aðalhlutverk: Daniel Brühl, Rosamund Pike og Eddie Marsan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.