54 dagar: Yfirhylming kórónuveirunnar

54 dagar: Yfirhylming kórónuveirunnar

54 Days: The Coronavirus Cover Up

Heimildarmynd í tveimur hlutum um upphaf heimsfaraldurs COVID-19 í Kína og Bandaríkjunum. Áhrifarík viðtöl við heilbrigðisstarfsfólk og vísindamenn gefa mynd af aðdragandanum útgöngubanni í Wuhan, 54 dögum þegar afdrifaríkar ákvarðanir vegna COVID-19 voru teknar.